fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Ömurlegt gengi Milan heldur áfram – Ribery skoraði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan 1-3 Fiorentina
0-1 Erick Pulgar(víti)
0-2 Gaetano Castrovilli
0-3 Franck Ribery
1-3 Rafael Leao

Það gengur einfaldlega ekkert hjá liði AC Milan þessa stundina og er gengið áhyggjuefni.

Milan spilaði sinn sjötta deildarleik á tímabilinu í kvöld en liðið fékk Fiorentina í heimsókn.

Milan lenti undir á 14. mínútu fyrri hálfleiks og var Mateo Musacchio svo rekinn af velli á 55. mínútu.

Fiorentina nýtti sér þau mistök varnarmannsins og bætti við tveimur mörkum – Franck Ribery gerði annað þeirra.

Rafael Leao minnkaði muninn fyrir Milan þegar tíu mínútur voru eftir en lokastaðan á San Siro, 3-1. Milan er með sex stig eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar