fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

Odegaard til Englands?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 19:00

Martin Oodegard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves í ensku úrvalsdeildinni ætlar að reyna að fá fyrrum undrabarnið Martin Odegaard til sín í janúar.

Frá þessu er greint í kvöld en Odegaard er samningsbundinn Real Madrid og er í láni hjá Real Sociedad.

Odegaard vakti fyrst athygli sem 15 ára gamall strákur hjá Stromsgodset og var keyptur til Real í kjölfarið.

Ferill Odegaard hefur verið á niðurleið síðustu ár en hann hefur verið lánaður annað þar sem misvel hefur gengið.

Norðmaðurinn hefur þó byrjað mjög vel hjá Sociedad og vill Wolves kaupa hann á 20 milljónir punda.

Odegaard er enn aðeins 20 ára gamall og er talið að Real sé reiðubúið að hlusta á tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“