fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Nýjasta stjarna Arsenal fór á reynslu í Manchester – Svarið var nei

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru afar spennti fyrir sóknarmanninum Gabriel Martinelli.

Martinelli kom til Arsenal í sumar frá brasilíska liðinu Ituano en hann er aðeins 18 ára gamall.

Martinelli spilaði aldrei deildarleik fyrir Ituano en hefur nú þegar komið við sögu hjá Arsenal.

Hann skoraði tvö mörk í deildarbikarnum í vikunni og byrjar ferill hans mjög vel á Englandi.

Brassinn hefur áður reynt fyrir sér á Englandi en hann fór á reynslu til Manchester United árin 2017.

Í gær birtist myndband af Martinelli klæddur fötum United en félagið ákvað að lokum að semja ekki við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar