Stuðningsmenn Arsenal eru afar spennti fyrir sóknarmanninum Gabriel Martinelli.
Martinelli kom til Arsenal í sumar frá brasilíska liðinu Ituano en hann er aðeins 18 ára gamall.
Martinelli spilaði aldrei deildarleik fyrir Ituano en hefur nú þegar komið við sögu hjá Arsenal.
Hann skoraði tvö mörk í deildarbikarnum í vikunni og byrjar ferill hans mjög vel á Englandi.
Brassinn hefur áður reynt fyrir sér á Englandi en hann fór á reynslu til Manchester United árin 2017.
Í gær birtist myndband af Martinelli klæddur fötum United en félagið ákvað að lokum að semja ekki við hann.
Gabriel Martinelli with Man United youth team in 2017.
Two years later in the Arsenal squad to face Man United in the PL.
Started at the bottom now we here.#afc pic.twitter.com/5CeoHSmnQa— Gilles ????????? (@GrimandiTweets_) 27 September 2019