fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Neville segir Guardiola bulla: ,,Þessi hópur er ekki nógu góður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að peningarnir séu búnir hjá Manchester City segir Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports.

Guardiola neitaði því að City myndi eyða peningum í janúar þar sem að peningarnir væru búnir.

Neville segir að hópur City sé ekki nógu öflugur og að félagið þurfi að eyða.

,,Þú verður að gefa þér það að Manchester City eyði pening í janúar,“ sagði Neville.

,,Ég sá í morgun að Pep Guardiola hafi sagt að peningarnir væru ekki til. Þeir eiga meiri peninga en öll önnur lið.“

,,Þeir keyptu Aymeric Laporte í janúar fyrir ári og ég held að þeir þurfi að gera það sama.“

,,Þessi hópur er ekki nógu góður til að vinna Meistaradeildina eða úrvalsdeildina. Guardiola veit það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar