fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Matar er ekki bitur út í Mourinho – Leikmaður ársins tvö ár í röð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um fyrrum stjóra sinn, Jose Mourinho.

Mata og Mourinho unnu fyrst saman hjá Chelsea en þá var miðjumaðurinn einmitt seldur til United.

Mourinho hafði lítinn áhuga á að nota Mata hjá Chelsea þó hann hefði verið valinn besti leikmaður liðsins tvö ár í röð.

,,Ég er alls ekkert bitur út í hann. Hvernig ég spila hentar honum ekki fullkomlega sem gerist,“ sagði Mata.

,,Ég var leikmaður ársins hjá Chelsea í tvö ár í röð, allt var í góðu og svo hann mætti hann með aðrar hugmyndir.“

,,Ég virði það því það er ekki ein leið til að spila fótbolta. Ég tek því. Ég kom til United og eftir smá tíma kom hann þangað líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar