fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Leikmenn Vals gráta ákvörðun stjórnar: ,,Leiðinlegt að fá ekki að vinna með Óla Jó

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að leikmenn Vals munu sakna þjálfarans Ólafs Jóhannessonar sem hefur yfirgefið félagið.

Valur ákvað að framlengja ekki samning Ólafs sem hefur undanfarin fimm ár þjálfað meistaraflokk karla.

Undir leiðsögn Ólafs unnu Valsmenn fjóra titla og voru á meðal annars Íslandsmeistarar tvö ár í röð.

Þeir Haukur Páll Sigurðsson og Sigurður Egill Lárusson tjáðu sig um Óla Jó á Twitter-síðum sínum.

Þeir hafa kynnst því vel að vinna með þjálfaranum og verður hans sárt saknað miðað við þeirra kveðjur.

Sigurður segir á meðal annars að Óli sé besti þjálfari sem hann hefur kynnst á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar