fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Lampard var að bulla – Nú er þessi númer eitt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær þegar Chelsea fékk vítaspyrnu í leik gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Brotið var á Mason Mount í stöðunni 1-0 fyrir Chelsea og skoraði Jorginho örugglega af punktinum.

Flestir bjuggust við að Ross Barkley myndi taka vítið en hann er víst vítaskytta liðsins.

Frank Lampard, stjóri Chelsea, sagði nákvæmlega það eftir vítaspyrnuklúður Barkley gegn Valencia.

Barkley sagðist svo sjálfur vera spyrnumaður liðsins og að hann myndi taka öll vítin ef hann væri inná.

Það virðist hins vegar hafa verið lygi en þeir Pedro og Jorginho hafa tekið síðustu tvær spyrnur Chelsea.

,,Jorginho er vítaskyttan okkar, fleira var það ekki. Hann er einn af okkar leiðtogum,“ sagði Lampard eftir 2-0 sigurinn í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar