fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Besti vinur De Gea yfirgaf Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emilio Alvarez, einn besti vinur David de Gea, hefur yfirgefið Manchester United á Englandi.

Þetta var staðfest í gær en Alvarez er markmannsþjálfari og starfaði með De Gea hjá United í þrjú ár.

Ekki nóg með það heldur þá voru þeir saman hjá Atletico Madrid þegar De Gea var markvörður þar.

Alvarez er 46 ára gamall en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir komu Richart Hartis sem er nú aðal markmannsþjálfari United.

De Gea var sjálfur að skrifa undir nýjan samning við félagið og er því ekki á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar