fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Benteke segist vera nógu góður fyrir Liverpool – Gæti spilað fremst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Benteke, leikmaður Crystal Palace, telur að hann gæti gert góða hluti í fremstu víglínu Liverpool.

Benteke var seldur frá Liverpool árið 2016 en Palace borgaði 32 milljónir punda fyrir sóknarmanninn.

Belginn telur að hann geti vel spilað fyrir Liverpool en Jurgen Klopp vildi ekki nota hann.

,,Já, það er auðvelt að tala um það núna því ég spila með Palace og þeir spila með Liverpool,“ sagði Benteke.

,,Þegar þú æfir á hverjum degi með sömu leikmönnunum og stjórinn trúir á þig þá er það auðveldara.“

,,Fólk segir að ég sé að afsaka mig en allir vita að það voru breytingar í gangi hjá félaginu þegar ég var þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar