fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Albert fékk tækifærið en meiddist

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson fékk tækifæri í byrjunarliði AZ Alkmaar í dag sem mætti Heracles í Hollandi.

Albert hefur fengið takmarkað magn af tækifærum á tímabilinu en byrjaði á vinstri vængnum í dag.

Því miður fyrir okkar mann þá entist hann aðeins 28 mínútur í leiknum og fór meiddur af velli.

Albert og félagar unjnu að lokum 2-0 sigur og lyftu sér upp í þriðja sæti deildarinnar.

Óvíst er hversu alvarleg meiðsli Alberts eru en það mun koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar