fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

Albert fékk tækifærið en meiddist

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson fékk tækifæri í byrjunarliði AZ Alkmaar í dag sem mætti Heracles í Hollandi.

Albert hefur fengið takmarkað magn af tækifærum á tímabilinu en byrjaði á vinstri vængnum í dag.

Því miður fyrir okkar mann þá entist hann aðeins 28 mínútur í leiknum og fór meiddur af velli.

Albert og félagar unjnu að lokum 2-0 sigur og lyftu sér upp í þriðja sæti deildarinnar.

Óvíst er hversu alvarleg meiðsli Alberts eru en það mun koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“