Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, hafði afar gaman að tapi Tottenham í miðri viku.
Tottenham bauð upp hræðileg úrslit í vikunni er liðið spilaði við Colchester í deildarbikarnum.
Tottenham er óvænt úr leik en liðin gerðu markalaust jafntefli og svo vann Colchester í vítakeppni.
Colchester leikur í fjórðu efstu deild Englands og komu úrslitin því verulega á óvart.
Aubameyang setti ‘like’ við færslu á Instagram þar sem hlegið var að Tottenham.
Þetta má sjá hér.