Hugo Lloris, markvörður Tottenham, gerði sig sekan um hræðileg mistök í dag er liðið mætti Southampton.
Southampton var að jafna metin gegn Tottenham en Serge Aurier er farinn af velli í þeim leik með rautt spjald.
Lloris á það til að missa hausinn aðeins og ákvað hann að gefa Danny Ings eitt mark.
Lloris ætlaði að plata Ings inn í eigin vítateig en hann þakkaði bara fyrir sig og skoraði auðveldlega.
Sjón er sögu ríkari.
Ings goal vs spurs .. Loris Lmao ???? pic.twitter.com/1cQdmmYg39
— Jesus_RM (@WaelAliEssa) 28 September 2019