fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Grátið í Garðabæ en fagnað í Krikanum: KR jafnaði stigametið

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2019 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að FH mun spila í Evrópukeppni á næsta tímabili eftir leik við Grindavík í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla.

Steven Lennon gerði tvennu í öruggum 3-0 sigri FH sem endar tímabilið í þriðja sætinu.

Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV á sama tíma en það dugði því miður ekki til. Stjarnan vann 3-2 heimasigur og endar í fjórða sæti.

Meistarar KR jöfnuðu stigamet deildarinnar á sama tíma eftir 2-1 sigur á Blikum í Kópavogi.

KR endar tímabilið með 52 stig á toppi deildarinnar og tókst þar með að jafna stigametið.

ÍA fékk alvöru skell á Akranesi gegn Víkingi Reykjavík. Víkingar enda tímabilið á mögnuðum 5-1 sigri.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Breiðablik 1-2 KR
0-1 Kennie Chopart(24′)
0-2 Kristján Flóki Finnbogason(26′)
1-2 Thomas Mikkelsen(90′)

Stjarnan 3-2 ÍBV
1-0 Alex Þór Hauksson(39′)
1-1 Gary Martin(64′)
2-1 Sölvi Snær Guðbjargarson(74′)
3-1 Guðjón Baldvinsson(84′)
3-2 Gary Martin(víti, )

FH 3-0 Grindavík
1-0 Steven Lennon(16′)
2-0 Steven Lennon(víti, 50′)
3-0 Morten Beck(60′)

Valur 2-0 HK
1-0 Andri Adolphsson(17′)
2-0 Patrick Pedersen(45′)

ÍA 1-5 Víkingur R.
1-0 Bjarki Steinn Bjarkason(13′)
1-1 Örvar Eggertsson(16′)
1-2 Kwame Quee(23′)
1-3 Óttar Magnús Karlsson(56′)
1-4 Kwame Quee(76′)
1-5 Ágúst Eðvald Hlynsson(90′)

KA 4-2 Fylkir
0-1 Ólafur Ingi Skúlason(1′)
1-1 Elfar Árni Aðalsteinsson(víti, 15′)
2-1 Elfar Árni Aðalsteinsson(27′)
3-1 Andri Fannar Stefánsson(63′)
3-2 Geoffrey Castillion(80′)
4-2 4-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“