fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Davíð er hættur en útilokar ekki neitt: ,,Maður á aldrei að segja aldrei“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2019 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, útilokar ekki að hætta við að hætta en hann hefur lagt skóna á hilluna.

Davíð spilaði með FH í 3-0 sigri á Grindavík í dag og tryggði sér þar með Evrópusæti í síðast leik Davíðs.

,,Þetta var tilfinning sem ég hef ekki fundið fyrir áður. Maður varð smá klökkur,“ sagði Davíð.

,,Hefðum við ekki náð í sigur í dag þá hefði ég held ég cancellað öllum veisluhöldum í kvöld – það var frábært að klára þetta.“

,,Þriðja sætið í ár, fimmta sætið í fyrra með jafn mörg stig. Þetta var upp og niður hjá okkur í sumar. Það vantaði meiri stöðugleika til að gera atlögu að titlinum.“

,,Auðvitað er ekkert útilokað í þessu en eins og staðan er núna er ég sáttur með þessa ákvörðun. Ég myndi aldrei spila fyrir annað félag en FH á Íslandi. Ég held að þetta sé komið gott en maður á kannski aldrei að segja aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð