Tottenham vann afar góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Southampton.
Tottenham vann 2-1 heimasigur en liðið vann með tíu menn á vellinum eftir rauða spjald Serge Aurier í fyrri hálfleik.
Chelsea tókst loksins að halda hreinu í deildinni en liðið fékk Brighton í heimsókn.
Þeir Jorginho og Willian sáu um að tryggja Chelsea stigin þrjú og var sigurinn nokkuð sannfærandi.
Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá úrslitin.
Tottenham 2-1 Southampton
1-0 Tanguy Ndombele(24′)
1-1 Danny Ings(39′)
2-1 Harry Kane(43′)
Chelsea 2-0 Brighton
1-0 Jorginho(víti, 50′)
2-0 Willian(76′)
Crystal Palace 2-0 Norwich
1-0 Luka Milivojevic(víti, 21′)
2-0 Andros Townsend(90′)
Wolves 2-0 Watford
1-0 Matt Doherty(18′)
2-0 Daryl Janmaat(61′)
Bournemouth 2-2 West Ham
0-1 Andriy Yarmolenko(10′)
1-1 Josh King(17′)
2-1 Callum Wilson(46′)
2-2 Aaron Cresswell(74′)
Aston Villa 2-2 Burnley
1-0 Anwar El Ghazi(33′)
1-1 Jay Rodriguez(68′)
2-1 John McGinn(79′)
2-2 Chris Wood(81′)