KR getur mögulega unnið Pepsi Max-deild karla með 14 stigum ef liðinu tekst að vinna Breiðablik í dag.
Leikið er á Kópavogsvelli en Blikar eru í öðru sætinu, 11 stigum á eftir KR fyrir lokaumferðina.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Breiðablik:
1. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurðarson
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Höskuldur Gunnlaugsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
26. Alfons Sampsted
KR:
1. Beitir Ólafsson
4. Arnþór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
20. Tobias Thomsen
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson
25. Finnur Tómas Pálmason