

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur þurft að gera eina breytingu á hóp liðsins fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi.
Sonný Lára Þráinsdóttir getur ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla.
Í hennar stað kemur Ingibjörg Valgeirsdóttir, KR, inn í hópinn.