fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Gat ekkert hjá Real en vill reyna fyrir sér á Englandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2019 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santiago Solari, fyrrum stjóri Real Madrid, er opinn fyrir því að þjálfa lið í ensku úrvalsdeildinni.

Solari fékk risastórt starf í október er hann tók við Real en entist aðeins í því starfi í nokkra mánuði.

Solari sýndi ekkert hjá Real en þrátt fyrir það þá stefnir hann á að komast til annars stórliðs.

,,Ég væri til í að þjálfa í Evrópu, eitthvað alvöru verkefni í einni af stóru deildunum,“ sagði Solari.

,,Ég hef séð að enska úrvalsdeildin er orðin sterkari og síðasta tímabil var frábært fyrir ensk lið.“

,,Þar eru spænskir, þýskir og enskir stjórar – þar eru stjórar alls staðar úr heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið