fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433

Ekkert pláss fyrir Gomez: ,,Er orðinn pirraður“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2019 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez, leikmaður Liverpool, skilur það að hann sé ekki lengur hluti af enska landsliðinu.

Gomez er 22 ára gamall varnarmaður en hann fær lítið að spila hjá Liverpiool þessa stundina.

Gareth Southgate valdi Gomez ekki í síðasta landsliðshóp og er ástæðan mjög einföld.

,,Ég get ekki kennt honum um þetta. Hann talar við mig og hann er frábær stjóri,“ sagði Gomez.

,,Ég verð að skilja það að ég verð að spila með mínu félagsliði eins og aðrir. Hjá Englandi er búist við að þú sért að spila.“

,,Allir leikmenn vilja fá að spila og þetta er pirrandi fyrir mig. Á sama tíma skil ég að við erum Evrópumeistarar og erum að spila vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð