fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Brjálaður Dolberg: Liðsfélagi hans stal 9 milljóna króna úri hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2019 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Dolberg, framherji Nice í Frakklandi er gjörsamlega brjálaður. Liðsfélagi hans stal úrinu hans í klefanum.

Ekki er um að ræða neitt venjulegt úr en úrið sem Dolberg átti kostar 62 þúsund pund, rúmar 9 milljónir íslenskra króna.

Dolberg er danskur sóknarmaður sem Nice keypti í sumar frá Ajax. Úrið var í skápnum í klefanum, þegar því var stolið.

Lamine Diaby liðsfélagi Dolberg er sakaður um þetta, félagið rannsakar málið og þarf Diaby að svara til saka.

Verði Diaby fundinn sekur um verknaðinn verður hann rekinn frá Nice. Diaby er 18 ára gamall og er eitt mesta efni Nice.

Dolberg er alveg brjálaður og hótaði að spila ekki leik vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið