fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Beckham opnar umboðsskrifstofu: Vill vonarstjörnu United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2019 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er að feta spor sinn í heim umboðsmanna knattspyrnumanna, hann er einn af stofnendum Footwork Management.

Beckham á fyrirtækið ásamt sínum bestu vinum sem eru Dave Gardner sem er með réttindi til að starfa sem umboðsmaður og Nicola Howson.

Enska knattspyrnusambandið er með reglur er varðar umboðsmenn og er Gardner skráður hjá sambandinu.

Ensk blöð segja að Beckham sé að reyna að fá Mason Greenwood, vonarstjörnu Manchester United til að semja við fyrirtækið.

Beckham er einnig að stofna knattspyrnulið á Miami en Inter Miami hefur leik í MLS deildinni á næsta ári.

Beckham átti frábæran feril sem leikmaður hjá Manchester United, Real Madrid, AC Milan, PSG og LA Galaxy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“