fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Beckham opnar umboðsskrifstofu: Vill vonarstjörnu United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2019 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er að feta spor sinn í heim umboðsmanna knattspyrnumanna, hann er einn af stofnendum Footwork Management.

Beckham á fyrirtækið ásamt sínum bestu vinum sem eru Dave Gardner sem er með réttindi til að starfa sem umboðsmaður og Nicola Howson.

Enska knattspyrnusambandið er með reglur er varðar umboðsmenn og er Gardner skráður hjá sambandinu.

Ensk blöð segja að Beckham sé að reyna að fá Mason Greenwood, vonarstjörnu Manchester United til að semja við fyrirtækið.

Beckham er einnig að stofna knattspyrnulið á Miami en Inter Miami hefur leik í MLS deildinni á næsta ári.

Beckham átti frábæran feril sem leikmaður hjá Manchester United, Real Madrid, AC Milan, PSG og LA Galaxy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð