fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433

Solskjær svarar: Af hverju fékk Pogba ekki bandið?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur útskýrt af hverju Paul Pogba var ekki með fyrirliðabandið í gær.

Það kom á óvart er Axel Tuanzebe var með bandið er United spilaði gegn Rochdale í deildarbikarnum.

,,Axel er framtíðarfyrirliði, hann er leiðtogi. Af hverju ekki að gefa krökkunum þetta?“ sagði Solskjær.

,,Við vitum að við getum látið það til Sergio Romero eða Paul og þeir hafa verið fyrirliðar áður.“

,,En í þetta skiptið var það Axel og hvernig stóð hann sig? Hann var góður og naut þess. Við vildum bara sýna að við treystum honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið