fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433

Solskjær: Erum betri í vítum en í leikjum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, ræddi við blaðamenn eftir sigur á Rochdale í gær.

United komst áfram í enska deildarbikarnum en liðið vann Rochdale í vítaspyrnukeppni.

Solskjær viðurkennir að United sé betra í vítakeppni en í leikjunum sjálfum.

,,Við komumst 1-0 yfir í mörgum leikjum og þá hugsarðu ‘haldiði áfram,‘ sagði Solskjær.

,,Þetta er mikilvægt fyrir strákanna til að læra. Við þurfum að mæta til leiks í seinni hálfleik.“

,,Hjá þessu félagi þá sitjum við ekki til baka og vonum að það dugi til. Það er ekki nóg að sætta sig við það sem er nóg.“

,,Ég er ánægður með sjálfstraust leikmanna. Við erum betri í vítaspyrnukeppbum en við erum í leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig