fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Neville að tapa geðheilsunni og birtir númer: Óprúttnir aðilar hringja í hann öllum stundum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 11:19

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United er að missa geðheilsuna, haugur af einstaklingum hringja nú í hann öllum stundum.

Símanúmer Neville virðist vera farið út um allt og síminn hjá Neville stoppar ekkert, hann er að missa geðheilsuna.

,,Hæ allir! Veit einhver hvaða einstaklingar þetta eru? Þeir hringja í mig öll kvöld,“ sagði Neville og birti myndir af nokkrum einstaklingum.

Neville hefur ekki gaman af þessu en Jamie Carragher, samstarfsfélagi hans hefur það. ,,Ég þekki tvo af þeim,“ svarar Carragher.

,,Ég efaðist ekki um það, 20 af þeim hringja í mig öllum stundum. Átti ljúf spjall við einn af þeim.“

Hann hefur einnig birt númerin þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig