fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Gerrard stoltur og hissa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Rangers var bæði stoltur og hissa á ummælum Jurgen Klopp, stjóra Liverpool í vikunni.

Klopp sagði að ef hann yrði rekinn á morgun, myndi hann vilja sjá Gerrard fá starfið. Hann talaði einnig um að Gerrard væri flottur eftirmaður hans.

,,Ég var bæði hissa og stoltur,“ sagði Gerrard en flestir telja að einn daginn, muni hann verða stjóri félagsins. Hann er goðsögn eftir feril sinn sem leikmaður á Anfield.

,,Þegar þú lest ummæli hans alveg, þá talar hann um að ef hann verður rekinn á morgun.“

,,Jurgen Klopp, verður ekki rekinn á morgun. Ég vil ekki að hann verði rekinn á morgun. Klopp er að vinna frábært starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“