fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Gerrard stoltur og hissa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Rangers var bæði stoltur og hissa á ummælum Jurgen Klopp, stjóra Liverpool í vikunni.

Klopp sagði að ef hann yrði rekinn á morgun, myndi hann vilja sjá Gerrard fá starfið. Hann talaði einnig um að Gerrard væri flottur eftirmaður hans.

,,Ég var bæði hissa og stoltur,“ sagði Gerrard en flestir telja að einn daginn, muni hann verða stjóri félagsins. Hann er goðsögn eftir feril sinn sem leikmaður á Anfield.

,,Þegar þú lest ummæli hans alveg, þá talar hann um að ef hann verður rekinn á morgun.“

,,Jurgen Klopp, verður ekki rekinn á morgun. Ég vil ekki að hann verði rekinn á morgun. Klopp er að vinna frábært starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið