fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433

Fyrrum leikmaður Liverpool hefur enga trú á liðinu – ,,Þeir klúðruðu þessu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

El Hadji Diouf, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur ekki mikla trú á sínu fyrrum félagi.

Diouf telur að Liverpool geti ekki unnið deildina á þessu tímabili eftir að hafa verið einu stigi frá titlinum í maí.

Diouf telur að það hafi verið tækifæri Liverpool og að þeir hafi sjálfir klúðrað málunum.

,,Ég sé ekki að þeir nái eins góðum árangri og þeir náðu á síðustu leiktíð,“ sagði Diouf.

,,Þeir fengu tækifæri á að vinna deildina; þetta var í þeirra höndum en þeir klúðruðu þessu.“

,,Þeir voru sjö stigum á undan um jólin. Hvernig Manchester City náði þeim skil ég ekki. Eins og þeir segja á Englandi, þeir klúðruðu þessu.“

,,Manchester City er það lið sem þarf að sigra enn eina ferðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig