fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Fyrrum leikmaður Liverpool hefur enga trú á liðinu – ,,Þeir klúðruðu þessu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

El Hadji Diouf, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur ekki mikla trú á sínu fyrrum félagi.

Diouf telur að Liverpool geti ekki unnið deildina á þessu tímabili eftir að hafa verið einu stigi frá titlinum í maí.

Diouf telur að það hafi verið tækifæri Liverpool og að þeir hafi sjálfir klúðrað málunum.

,,Ég sé ekki að þeir nái eins góðum árangri og þeir náðu á síðustu leiktíð,“ sagði Diouf.

,,Þeir fengu tækifæri á að vinna deildina; þetta var í þeirra höndum en þeir klúðruðu þessu.“

,,Þeir voru sjö stigum á undan um jólin. Hvernig Manchester City náði þeim skil ég ekki. Eins og þeir segja á Englandi, þeir klúðruðu þessu.“

,,Manchester City er það lið sem þarf að sigra enn eina ferðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“