fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433

Barcelona þarf að borga 300 evrur eftir félagaskipti Griezmann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta lið Barcelona um 300 evrur eftir félagaskipti Antoine Griezmann.

Griezmann var keyptur til Barcelona í sumar á 120 milljónir evra en Atletico Madrid sendi inn kvörtun vegna þess.

Atletico segir að búið hafi verið að ná samkomulagi um Griezmann er kaupákvæði hans stóð í 200 milljónum punda.

Í byrjun júlí þá lækkaði þessi verðmiði og vildi Barcelona aðeins borga 120 milljónir en ekki 200.

Eins fáránlegt og það hljómar þá ákvað sambandið að refsa Barcelona en aðeins um 300 evrur.

Sambandið gaf út tilkynningu og segir þar að upphæðin sé aðeins táknræn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið