fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Tvítugur Íslendingur vann tæpar 6 milljónir á erlendri veðmálasíðu: Stór upphæð til skattsins

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. september 2019 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nick Gísli Janssen, tvítugur piltur vann í gær tæpar 6 milljónir króna á erlendri veðmálasíðu. Nick setti færslu þess efnis á Twitter.

Nick Gísli lagði 200 evrur undir á níu leiki sem gáfu stuðul upp á rúmlega 200. Hann vann því rúmar 41 þúsund evrur.

Nick lagði 27,500 krónur undir veðmálið en tekur heim í kassann, 5.728.580. Ætli Nick Gísli að fara eftir lögum og reglum á Íslandi, þarf hann að gera rúmar 2,6 milljónir í skatta. Samkvæmt fyrirspurn til ríkisskattstjóra ber að greiða tekjuskatt af svona upphæð, það er 46,24 prósent.

Erlendar veðmálasíður eru nokkuð vinsælar á meðal Íslendinga en ekki eru allir meðvitaðir um það að samkvæmt lögum og reglum í landinu, ber að greiða skatta af slíku.

Vitað er um mörg tilfelli þar sem ríkisskattstjóri hefur gómað Íslendinga sem ekki hafa gefið upp vinninga á erlendum veðmálasíðum upp til skatts.

Nick Gísli hefur nú fjarlægt færslu sína, en hana má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn