fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Tveir stórleikir í næstu umferð bikarsins: Chelsea gegn Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. september 2019 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins en 32-liða úrslitin kláruðust í kvöld.

Það fara fram tveir stórleikir í næstu umferð en leikið er á Stamford Bridge og á Anfield.

Chelsea fær Manchester United í heimsókn og getur hefnt fyrir 4-0 tap í fyrstu umferð deildarinnar.

Á sama tíma þá þarf Arsenal að heimsækja Liverpool og má búast við frábærum leik þar.

Hér má sjá dráttinn í heild sinni.

16-liða úrslit deildarbikarsins:

Everton vs Watford

Aston Villa vs Wolves

Manchester City vs Southampton

Burton vs Leicester

Crawley vs Colchester

Chelsea vs Manchester United

Oxford vs Sunderland

Liverpool vs Arsenal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“