fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Segir að FIFA hafi gert mistök

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. september 2019 16:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA gerði mistök í vikunni er sambandið valdi Lionel Messi sem besta leikmann ársins.

Þetta segir Fabio Paratici, stjórnarformaður Juventus en hann vill meina að Cristiano Ronaldo hafi átt að vinna.

Ronaldo kom til greina í valinu en hann lenti í þriðja sæti á eftir Messi og Virgil van Dijk.

,,Við erum vonsviknir með niðurstöðuna,“ sagði Paratici í samtali við Corriere dello Sport.

,,Við virðum Messi sem er frábær leikmaður en við teljum að leikmaður sem vann Þjóðadeildina, deildarkeppnina og Ofurbikarinn eigi skilið að vinna verðlaunin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“