fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Limur Lineker var teipaður niður fyrir beina útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2019 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli þegar Gary Lineker mætti til leiks á BBC árið 2016 á nærbuxunum. Hann hafði lofað því nokkru áður að byrja tímabilið á brókinni, ef Leicester yrði enskur meistari.

Leicester varð enskur meistari í maí árið 2016 og í ágúst mætti Lineker á brókinni. Sjónvarpsmaðurinn lék áður með Leicester en afrek liðsins var magnað.

BBC vildi ekki eiga á hættu að limur, Lineker myndi sjást í beinni. Hann hefur nú greint frá því að hann hafi verið teipaður niður.

,,Þrátt fyrr að nærbuxurnar hafi átt að duga, þá vildi starfsfólk BBC ekki eiga á hættu að limur minn myndi sjást. Það var því ákveðið að festa hann niður með teipi. Þetta er íþróttaþáttur og það hefði verið óheppilegt,“ sagði Lineker.

,,Þau vildu ekki lenda í vandræðum, þetta var eðlilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn