Liverpool spilar sinn leik í enska deildarbikarnum í kvöld er liðið mætir MK Dons á útivelli.
Liverpool ætti að klára þetta verkefni örugglega en ungir fá þó tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld.
Hér má sjá byrjunarliðin.
Liverpool: Kelleher, Hoever, Lovren, Gomez, Milner, Keita, Ox, Lallana, Jones, Elliott, Brewster
MK Dons: Moore, Williams, Walsh, Poole, Gilbey, Bowery, Dickenson, McGrandles, Brittain, Nombe, Kasumu