Manchester United spilar í enska deildarbikarnum í kvöld en liðið leikur við smálið Rochdale.
Spilað er á Old Trafford og er United fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra liðið fyrir viðureignina.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Manchester United: Romero, Bissaka, Jones, Tuanzebe , Rojo, Fred, Pogba, Perreira, Lingard, Chong, Greenwood.
Rochdale: Sanchez, Norrington-Davies, McNulty, Dooley, Williams, Camps, Keohane, Rathbone, Morley, Henderson