Chelsea ætti með öllu að komast áfram í enska deildarbikarnum í kvöld er liðið spilar við Grimsby.
Chelsea fær Grimsby í heimsókn á Stamford Bridge en síðarnefnda liðið leikur í fjórðu efstu deild.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Chelsea: Caballero, James, Guehi, Zouma, Alonso, Gilmour, Barkley, Pulisic, Pedro, Hudson-Odoi, Batshuayi.
Grimsby: McKeown, Hewitt, Hendrie, Pollock, Davis, Gibson, Hessenthaler, Clifton, Whitehouse, Green, Hanson.