ÍA 3-4 Breiðablik
0-1 Brynjólfur Darri Willumsson (10′)
1-1 Eyþór Aron Wöhler (67′)
2-1 Bjarki Steinn Bjarkason (79′)
2-2 Benedikt V. Warén (89′)
2-3 Ýmir Halldórsson (104′)
2-4 Benjamín Mehic (sjálfsmark, 113′)
3-4 Bjarki Steinn Bjarkason (123′)
Breiðablik er bikarmeistari í 2. flokki karla eftir leik við ÍA í stórskemmtilegum leik í gærkvöldi.
Það var boðið upp á frábæran leik í Akraneshöllinni en alls voru sjö mörk skoruð.
Það voru Blikar sem höfðu að lokum betur 4-3 í viðureigninni en það þurfti að framlengja leikinn.
Staðan var 2-2 eftir 90 mínúturnar en Breiðablik skoraði svo tvö mörk gegn einu í framlengingunni.
Til hamingju Blikar!