fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Blikar meistarar eftir magnaðan leik við ÍA

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. september 2019 21:42

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 3-4 Breiðablik
0-1 Brynjólfur Darri Willumsson (10′)
1-1 Eyþór Aron Wöhler (67′)
2-1 Bjarki Steinn Bjarkason (79′)
2-2 Benedikt V. Warén (89′)
2-3 Ýmir Halldórsson (104′)
2-4 Benjamín Mehic (sjálfsmark, 113′)
3-4 Bjarki Steinn Bjarkason (123′)

Breiðablik er bikarmeistari í 2. flokki karla eftir leik við ÍA í stórskemmtilegum leik í gærkvöldi.

Það var boðið upp á frábæran leik í Akraneshöllinni en alls voru sjö mörk skoruð.

Það voru Blikar sem höfðu að lokum betur 4-3 í viðureigninni en það þurfti að framlengja leikinn.

Staðan var 2-2 eftir 90 mínúturnar en Breiðablik skoraði svo tvö mörk gegn einu í framlengingunni.

Til hamingju Blikar!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“