Það er búið að tilnefna 40 unga stráka sem koma til greina sem gulldrengur ársins 2019.
Þessi verðlaun eru afhent á hverju ári en sá sem vinnur fær þann titil að vera efnilegasti táningur heims.
Það eru margir frábærir ungir drengir á listanum og nokkrir af þeim gera það gott á Englandi.
Það þykir þó ansi líklegt að Jadon Sancho fái nafnbótina en hann er á mála hjá Borussia Dortmund.
Hér má sjá þá sem koma til greina.