Bernardo Silva er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þessa stundina ef marka má samantekt Sky Sports.
Frammistaða leikmanns í síðustu fimm leikjum er skoðuð og þannig raðað á listann.
Silva hefur verið frábær með Manchester City en samherji hans Kun Aguero er næstu á lista.
Leikmenn frá City og Liverpool eru mjög áberandi á listanum sem sjá má hér að neðan.