fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Orri hafnaði Arsenal og er búinn að skrifa undir í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 15:30

Orri (t.v)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski miðilinn BT, segir frá því að Orri Steinn Óskarsson leikmaður Gróttu hafi skrifað undir hjá stórliðinu, FCK.

Orri Steinn er 15 ára gamall en hann skoraði fyrsta mark Gróttu þegar liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max-deild karla á laugardag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, faðir hans er þjálfari Gróttu.

Orri er fæddur árið 2004 en hann skoraði eitt mark í 14 leikjum í næst efstu deild hér á landi í sumar.

BT í Danmörku segir að Orri Steinn hafi hafnað Arsenal til að ganga til liðs við FCK en FC Nordsjælland í Danmörku, vildi einnig fá hann.

Orri hefur spilað fyrir U15 og U16 ára landslið Íslands og er gríðarleg efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir