fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Fjölskyldan áhyggjufull þegar Mourinho var ráðinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að fjölskylda sín hafi óttast þegar Jose Mourinho var ráðinn stjóri liðsins árið 2015.

Mourinho var sá sem seldi Mata frá Chelsea á sínum tíma en hann taldi sig ekki hafa not fyrir Spánverjann.

Talað var um að Mata ætti enga framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir komu Mourinho en hann hafði sjálfur alltaf trú.

,,Louis var farinn og sögusagnirnar um að Jose Mourinho yrði næsti stjóri United fóru á flug,“ sagði Mata.

,,Nokkrum dögum seinna þá var það orðið að veruleika. Mourinho var orðinn minn stjóri á ný.“

,,Þrátt fyrir að fjölskylda mín hefði áhyggjur sem og vinir og aðrir þá var ég ákveðinn í því að vera jákvæður.“

,,Það voru svo margar sögur sem birtust í fjölmiðlum. Að ég ætti enga framtíð hjá félaginu og að ég væri búinn að samþykkja að fara.“

,,Það voru alltof margir sem trúðu þessum sögusögnum og komust að þeirri niðurstöðu að ég ætti enga framtíð þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir