fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Fjölskyldan áhyggjufull þegar Mourinho var ráðinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að fjölskylda sín hafi óttast þegar Jose Mourinho var ráðinn stjóri liðsins árið 2015.

Mourinho var sá sem seldi Mata frá Chelsea á sínum tíma en hann taldi sig ekki hafa not fyrir Spánverjann.

Talað var um að Mata ætti enga framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir komu Mourinho en hann hafði sjálfur alltaf trú.

,,Louis var farinn og sögusagnirnar um að Jose Mourinho yrði næsti stjóri United fóru á flug,“ sagði Mata.

,,Nokkrum dögum seinna þá var það orðið að veruleika. Mourinho var orðinn minn stjóri á ný.“

,,Þrátt fyrir að fjölskylda mín hefði áhyggjur sem og vinir og aðrir þá var ég ákveðinn í því að vera jákvæður.“

,,Það voru svo margar sögur sem birtust í fjölmiðlum. Að ég ætti enga framtíð hjá félaginu og að ég væri búinn að samþykkja að fara.“

,,Það voru alltof margir sem trúðu þessum sögusögnum og komust að þeirri niðurstöðu að ég ætti enga framtíð þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Giggs segir upp störfum

Giggs segir upp störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“