fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Emil ekki með neitt fast í hendi en horfir helst til Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson er ekki með neitt fast í hendi þegar kemur að nýju félagi Emil er án félags en samningur hans við Udinese rann út í sumar.

Emi æfir þessa dagana með FH en vonast til að finna sér nýtt félag innan tíðar, hann ræddi við Hellas Verona. Þar var hann lengi en tókst ekki að semja við félagið.

,,Það voru einhverjar viðræður, en ekkert alvarlegt. Ég vildi snúa aftur en við náðum ekki saman. Ég er að bíða eftir rétta tilboðinu, fyrir mig og fjölskylduna. Ítalía er minn fyrsti kostur, eftir 12 ár þar. Þá er það auðveldara fyrir börnin mína, þau eru eins og Ítalar,“ sagði Emil.

Gömlu félög Emils, Hellas Verona og Udinese mætast í kvöld en hann verður ekki á vellinum.

,,Ég held ég nái því ekki, ég er á Íslandi. Ég spilaði með landsliðinu á dögunum, ég æfi hérna. Ég kem ef þú sendir einkaflugvél.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool