fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Barcelona lagði Villarreal – Messi meiddur aftur?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 2-1 Villarreal
1-0 Antoine Griezmann
2-0 Arthur
2-1 Santi Cazorla

Barcelona vann mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Villarreal.

Staðan var orðin 2-0 eftir 15 mínútur en þeir Antoine Griezmann og Arthur komust á blað.

Santi Cazorla minnkaði muninn fyrir Villarreal undir lok fyrri hálfleiks en fleiri urðu mörkin ekki.

Lionel Messi byrjaði hjá Barcelona en þurfti að fara af velli eftir fyrri hálfleikinn vegna meiðsla.

Messi er nýkominn aftur eftir kálfameiðsli en hann fann til í náranum í kvöld samkvæmt fregnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool