fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Neita að hann eigi í slæmu sambandi við Messi: ,,Bestur í heimi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 17:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, leikmaður Paris Saint-Germain, neitar því að samband hans og Lionel Messi sé slæmt.

Það er oft talað um að Icardi sé ekki í argentínska landsliðinu vegna Messi sem vill ekki sjá hann.

Icardi harðneitar þeim sögusögnum og segist sjálfur vera mikill aðdáandi Messi sem spilar með Barcelona eins og Icardi gerði á sínum tíma.

,,Ég þekkti Messi fyrir mörgum árum hjá Barcelona. Ég leyfi fólkinu bara að tala,“ sagði Icardi.

,,Við getum ekki forðast svona hluti. Ég trúi ekki þessum sögusögnum. Hann er besti leikmaður heims og ég met hans mikils.“

,,Þeir sem þekkja mig vita hvernig ég er og það er allt sem skiptir máli. Það hafa liðið sjö ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið