fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Lionel Messi valinn besti leikmaður heims – Rapinoe best kvenna

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur verið valinn besti leikmaður heims af FIFA.

Messi var að vinna þessi verðlaun í sjötta skiptið en hann hefur lengi verið einn ef ekki besti leikmaður heims.

Messi hafði betur í baráttunni gegn Virgil van Dijk hjá Liverpool og Cristiano Ronaldo hjá Juventus.

Messi er 32 ára gamall í dag og hefur allan sinn feril leikið með Barcelona.

Messi var magnaður á síðustu leiktíð en hann skoraði 51 mark í 50 leikjum sem er ótrúlegur árangur.

Megan Rapinoe var þá valin best kvenna en hún var frábær fyrir landslið Bandaríkjanna á HM í sumar er liðið varð heimsmeistari.

Rapinoe er 34 ára gömul og spilar með Reign FC í heimalandinu en er orðuð við Barcelona þessa stundina.

Rapinoe á að baki 158 landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað í þeim 50 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“