fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Agareglur sem Jóhann Berg þarf að fara eftir leka út – Ýmislegt sem er stranglega bannað

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 19:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sem knattspyrnumaður þá þarft þú að fylgja ýmsum reglum og hvað þá ef þú ert atvinnumaður.

Í kvöld birtist ansi skemmtileg færsla á Twitter en hún kom frá aðganginum Burnley Turf.

Þar má sjá agareglur leikmanna Burnley þar sem Jóhann Berg Guðmunsson spilar.

Jói Berg og félagar þurfa að fara eftir reglum sem eru settar af knattspyrnustjóranum Sean Dyche.

Dyche er harður í horn að taka en hann vill að sínir leikmenn fari eftir því sem hann segir.

Reglurnar eru svohljóðandi:

1. Bannað að tjá sig um knattspyrnu á samskiptamiðlum.
2. 250 punda sekt fyrir að mæta of seint.
3. Bannað að vera í símanum eftir klukkan 2 á leikdegi.
4. Bannað að vera með heyrnatól þegar gengið er úr liðsrútunni.
5. Bannað að klæðast húfum, höttum eða hettum.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“