fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Telur að Pochettino sé líklegastur til að fá sparkið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er líklegastur til fá sparkið hjá toppliðum ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta segir fyrrum sóknarmaðurinn Tony Cascarino en hann gerði garðinn frægan með Chelsea.

Pochettino hefur verið hjá Tottenham í fjögur ár og hefur náð afar góðum árangri með liðið.

,,Við spyrjum okkur öll hvort Frank Lampard muni endast hjá Chelsea eða ef Ole Gunnar Solskjær verði áfram hjá Manchester United næsta sumar,“ sagði Cascarino.

,,Sá þjálfari sem er líklegri til að fara frá toppliðunum er Mauricio Pochettino að mínu mati.“

,,Ég fylgist með Poch og því sem hann segir og ég er ekki viss um að hann verði þarna í lok tímabilsins.“

,,Ég sé það bara ekki gerast. Ég held að þetta hafi verið eins og gott og það verður er liðið komst í úrslit Meistaradeildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið