fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er KR Íslandsmeistari í karlaflokki árið 2019 en liðið tryggði sér titilinn á mánudag.

KR vann Val á mánudaginn og tryggði sér titilinn þegar tvær umferðir voru eftir af mótinu.

Þeir fengu bikarinn afhentan í dag á Meistaravöllum eftir góðan 3-2 heimasigur á FH.

Fyrr á tímabilinu var talað um það að KR-ingar væru einfaldlega of gamlir til að vinna bikarinn.

Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, gerði gott grín að því á Twitter í kvöld og birti myndir af sér og Óskari Erni Haukssyni.

Þar má sjá þá félaga fyrir framan elliheimilið Grund en KR-ingar þögguðu niður í þónokkrum með þessum sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup