fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Óli Kristjáns: Bara er ekkert bara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 16:14

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sá sína menn tapa 3-2 gegn KR á Meistaravöllum í dag.

FH er enn í góðri stöðu í þriðja sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina sem er næstu helgi.

FH mætir þá Grindavík sem er fallið og tryggir sér Evrópusæti með sigri í þeim leik.

,,Við komumst yfir og jöfnum svo í upphafi seinni hálfleiks svo það er djöfulli svekkjandi að taka ekki neitt með héðan,“ sagði Ólafur.

,,Þessi leikur var einkennandi fyrir KR á þessu tímabili að sigla og vera fastir fyrir.“

,,Þetta bara sem kemur oft inn í setninguna er ekkert ‘bara’. Við þurfum að klára það til að ná okkar markmiðum í ár. Að þeir séu fallir á ekki að vera í höfðinu á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið