fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Óli Kristjáns: Bara er ekkert bara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 16:14

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sá sína menn tapa 3-2 gegn KR á Meistaravöllum í dag.

FH er enn í góðri stöðu í þriðja sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina sem er næstu helgi.

FH mætir þá Grindavík sem er fallið og tryggir sér Evrópusæti með sigri í þeim leik.

,,Við komumst yfir og jöfnum svo í upphafi seinni hálfleiks svo það er djöfulli svekkjandi að taka ekki neitt með héðan,“ sagði Ólafur.

,,Þessi leikur var einkennandi fyrir KR á þessu tímabili að sigla og vera fastir fyrir.“

,,Þetta bara sem kemur oft inn í setninguna er ekkert ‘bara’. Við þurfum að klára það til að ná okkar markmiðum í ár. Að þeir séu fallir á ekki að vera í höfðinu á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola