fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Mourinho sá United tapa: ,,Ekkert betri en undir minni stjórn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, var ekki hrifinn af liðinu í dag gegn West Ham.

United lenti í vandræðum á London Stadium og tapaði 2-0 fyrir West Ham í sjöttu umferð.

Mourinho segir að United hafi alls ekki verið sannfærandi og ekki betri en þeir voru undir hans stjórn í fyrra.

,,Nei ég sé ekkert jákvætt við þetta. Við vorum slæmir á síðustu leiktíð og ég sé enga bætingu,“ sagði Mourinho.

,,Jafnvel þó að þrír nýir leikmenn séu komnir inn. Mér líkar við þessa þrjá og þeir bæta liðið.“

,,Sem lið þá er ég ekki hrifinn af þeim. Þessi úrslit komu mér ekki á óvart og ég held að Ole geti ekki tekið neitt jákvætt heim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið