fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Keane fann sér nýtt starf

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 11:00

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur skrifað undir samning við sjónvarpsstöðina Sky Sports.

Þetta var staðfest í gær en Keane mun starfa sem sérfræðingur út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni.

Keane þekkir það vel að vinna í sjónvarpi og hefur einnig verið reglulegur gestur á stöðinni ITV.

Keane er enn með metnað sem þjálfari en eins og staðan er þá hefur hann ekki fengið spennandi tilboð.

Írinn var frábær leikmaður á sínum tíma og gerði garðinn helst frægan á Old Trafford í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið