fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Hvað er til ráða? – Aldrei fengið eins mörg mörk á sig í byrjun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gengið erfiðlega hjá liði Chelsea á þessu tímabili og þá sérstaklega að halda markinu hreinu.

Chelsea er með ansi brothætta vörn þessa stundina og er skipulagið alls ekki nógu gott.

Liðið spilaði gegn Liverpool í úrvalsdeildinni í dag en þeir rauðu höfðu betur, 2-1.

Chelsea er nú búið að fá á sig 13 mörk í aðeins sex deildarleikjum sem er versta byrjun i sögu liðsins í úrvalsdeildinni.

Chelsea hefur ekki fengið 13 mörk á sig í byrjun úr jafn mörgum leikjum og tímabilið 1978-1979.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið